Lög og skilmálar

Lög og skilmálar

Réttur er settur.

Elísabet er löghlýðin og ábyrgðarfull en viðurkennir þó að lagabálkar eru ekki hennar uppáhald. Hún hefur þó samviskusamlega tekið saman lista yfir lög og reglugerðir sem ná yfir tryggingar hennar og hvetur viðskiptavini til að kynna sér þau.

Hlýtt teppi og heitur kakóbolli eru ómissandi við lesturinn.

- Elísabet.

Skilmálar Elísabetar

Skyldutrygging ökutækja (PDF skjal, 107 kb)
Kaskótrygging ökutækja (PDF skjal, 68 kb)
Heimilistrygging (PDF skjal, 151 kb)
Fasteignatrygging (PDF skjal, 47 kb)
Brunatrygging (PDF skjal, 48 kb)


Lagaleg ákvæði

Umferðarlög nr. 50/1987
Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar nr. 424/2008
Lög um vátryggingasamninga, nr. 30/2004
Hafa samband