Persónuupplýsingar

Persónuupplýsingar

Elísabet og persónuupplýsingar

Elísabet fer með persónuupplýsingar eins og henni ber samkvæmt lögum númer 77 frá árinu 2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Gögn sem innihalda persónuupplýsingar eru ekki látin öðrum í té nema fyrir liggi skýrt umboð til þess frá þeim sem upplýsingar varða, þriðji aðili hafi til þess lagaheimild eða að undangengnum dómsúrskurði.

Elísabet metur trúnað við vini sína mikils. Hún er bara þannig skjaldbaka.
Hafa samband